Thor Telecom Ísland er nýtt fjarskipta-og nýsköpunarfyrirtæki sem er að koma með ferska vinda inná fjarskipta-og sjónvarpsmarkaðinn. Telecom Ísland er fyrsti IPTV-OTT fyrirtækið á Íslandi. En Ott þýðir over the top, sem er notað yfir dreifingu á hljóði og mynd um internetið.

Sem sagt þú þarft ekki loftnet, gervihnattadisk né örbylgjuloftnet og engann bindandi saming með föstum mánaðargreiðslum. Þú átt boxið og ræður hvað þú kaupir og hvenær þ.e. „Frelsið er yndislegt ég kaupi það sem ég vil þegar ég vil“ Það eina sem þú þarft til þess er IPTV boxið okkar og internet tenging og þú ert kominn í samband við IPTV Ott þjónustuna okkar.

Thor Telecom Ísland býður einning uppá Öpp fyrir IOS og Android fyrir síma og spjaldtölvur sem vinna beint með IPTV boxinu, tvö leyfi fyrir App fylgja frítt með boxinu fram að áramótum sem gerir þér kleyft að sjá allt efnið sem er í boxinu í símanum eða í spjaldtölvunni á WiFi ,3G eða 4G tengingu um allt land!

Þú tekur boxið með þér í sumarbústaðinn eða hvert sem er í fríið, það eina sem þú þarft er internet tenging og þú ert með þína dagskrá og þinn eigin herra.

Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, Iceland.

+354 415-6446

skraning@thortelecom.is